XML-RPC fyrir PHP

27. maí 2002

Userland (usefulinc) eru með mjög skemmtilegan og einfaldan xml-rpc klasa fyrir PHP. Þeir kappar eru enda höfundarnir að staðlinum. Fjallað er um þennan klasa auk annars í bókinni "Programming Web Services with XML-RPC" eftir Simon St. Laurent og fleiri (bókinni sem ég var einmitt að panta á amazon í kvöld).

http://www.xml-rpc.org/Lokað er fyrir ummæli.