Annálakerfi í smíðum

28. maí 2002

Þetta er nýtt annálakerfi (e. blogger) hér á vefnum smíðað af your's truly. Á að vísu eftir að bæta við "scripting" fyrir skapalónin (kann bara að prenta breytur eins og er, - vantar allavega skilyrðingu), skrifa umsjónarmódúlinn og eflaust laga einhverja hnökra (td. að losna við áfram… þegar það er ekkert meira :) .Lokað er fyrir ummæli.