Ritilsvísir

2. júní 2002

Jæja, þá er vísir að ritli fyrir annálana kominn á koppinn. Getur ritað nýjar færslur og breytt gömlum.

Á morgun verð ég að kenna honum eftirfarandi.

  1. Eyða færslum
  2. Skrá í flokk (allt lendir í almenna flokknum núna)>
  3. Breyta uppsetningu

Sem sagt nóg eftir…

Uppfært: tvent af þrennu komið
Uppfært (6. sept.): WYSIWIG útgáfa (IE bara).Lokað er fyrir ummæli.