Sjálfsögð mannréttindi

12. júní 2002

Oft hefur mér blöskrað hvað fólk sem býr í hinum vestræna heimi vill kalla mannréttindi. Og nú eru það víst mannréttindi að fá að koma til Íslands. Kvöldfréttirnar voru fullar af fólki sem hélt því fram að íslensk stjórnvöld væru að brjóta mannréttindi falún-gongista með því að meina þeim um aðgang að landinu.

ps. Svo virðast allir hafa gleymt félögum í öðrum samtökum sem meinað var að heimsækja hérlenda vini sína í Grindavík fyrr á árinu.

http://www.islandia.is/bo/mannrettindi/Lokað er fyrir ummæli.