Ég var að henda upp síðu fyrir 17du germönsku setningarfræðiráðstefnunni (e. Comparative Germanic Syntax Workshop) sem verður haldin hér á landi 9. og 10. ágúst. Þegar nær dregur þá verða upplýsingarnar ýtarlegri og við bætast útdrættir af fyrirhuguðum fyrirlestrum.

ps. upplýsingarnar eru orðnar aðeins ýtarlegri - einnig búinn að laga circa þúsund tilvik þar sem mér tókst að klúðra þessari skammstöfun (víxlaði c og s)

http://www.hugvis.hi.is/cgwsLokað er fyrir ummæli.