Athugasemdir

4. júlí 2002

Jæja, annálakerfið heldur áfram að þróast. Núna er ég búinn að bæta við athugasemdum. Notendur geta ráðið við hvaða færslur í annálunum athugasemdir eru leyfðar.

Prófið þetta nú og látið mig vita ef eitthvað virkar ekki sem skyldi.Lokað er fyrir ummæli.