Stóra Klaka-Betlið

31. júlí 2002

Styðjið nú Bjarna til að viðhalda klaka.net og molum.is.

Verst hvað ég er blankur þessa dagana :(

Ég er einmitt sjálfur með hugmynd að vef/vefþjónustu sem mig dauðlangar að útfæra. Gallin er bara sá að í henni felast engir tekjumöguleikar (eins og flestu sem viðkemur vefnum) og ef ég læt verða af þessu þá yrði allur kostnaður borgaður úr mínum eigin vasa. Ef þessi söfnun heppnast vel hjá Bjarna þá gæti slíkt komið til greina eða notast við einhverja þjónustu álíka PayPal.Lokað er fyrir ummæli.