Er Netið í góðu skapi?

17. ágúst 2002

Imood.com býður upp á þjónustu þar sem fólk getur gefið til kynna í hvernig skapi það er á heimsíðunni sinni. Svo skilst mér að þeir reikni út meðaltalið og finni þannig út í hvernig skapi Netið er í heild.

Það er nú gott að vita að Netið sé í góðu skapi: The current mood of the Internet at www.imood.comEin ummæli við „Er Netið í góðu skapi?“

  1. Örvar ritaði:

    Eftir að hafa verið í góða skapi yfir helgina tók ég eftir því að Netið var orðið þreytt á mánudag.