Keikó orðinn villtur

24. ágúst 2002

Tilgangurinn með öllu veseninu í kringum Keikó greyið var að gera hann villtan á ný. En nú virðast þeir sem störfuðu með honum seinustu ár halda að hann sé leiðarvilltur og vilja helst fanga hann aftur og gefa honum að borða (frétt í The Seattle Times). Líkur eru á því að maður heyri í fréttinunum eftir nokkra mánuði þegar hræið hans hefur rekið á land. Enda ekki forsvaranlegt eða eyða fleiri milljónum í að reyna gera hann villtan.Lokað er fyrir ummæli.