Viðvörun frá Afganistan

13. september 2002

Utanríkisráðherra Talibana reyndi að vara Bandaríkin og SÞ við fyrirhugaðri árás al-Qaeda (frétt í The Independent).

Ég heyrði þessa frétt um daginn (man ekki hvar) - en finnst hafa farið lítið fyrir henni í fréttamiðlum.Lokað er fyrir ummæli.