Sagnbeyging á Verbix.com

25. nóvember 2002

Verbix.com býður upp á sagnbeygingu á vefnum auk windowsforrits sem gerir það sama. Fullt af tungumálum, jafnt dauðum sem lifandi: íslenska, gotneska, akkadíska, fornenska, norn, afríkans, baskneska, koptíska, úrdú … Mér var ómögulegt að bregða fæti fyrir kerfið og fá fram ranga beygingu fyrir íslenskuna.Lokað er fyrir ummæli.