Hörður hetja bókamannsins hefur fengið það í gegn í Hæstarétti að endurgreiða beri honum mismun á 24,5% virðisaukaskatti sem hann var látinn greiða af erlendum bókum, og 14% virðisaukaskatti sem lagður er á innlendar bækur.

Hvert á maður nú að snúa sér með kvittanirnar sínar úr bókabúðunum - og myndi það brölt borga sig?

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1031848Ein ummæli við „Endurgreiddur vaskur af erlendum bókum“

  1. Árni Svanur ritaði:

    Ef virðisaukaskatturinn fæst endurgreiddur getur verið um verulega búbót að ræða. Það gæti komð sér vel í fríinu … en kannski væri réttast að kaupa bara fleiri bækur!