Kul í helvíti

18. október 2003

Makkamenn voru bara dálítið fyndnir í gær þegar þegar þeir tilkynntu útgáfu af iTunes fyrir Windows.

Hell froze over. Introducing iTunes for Windows. The best Windows app ever.

Já, það er vissulega af sem áður var.

Þetta virkar að vísa bara fyrir Bandaríkjamenn - þ.e. við getum notað forritið til að skoða hvað er í boði en getum ekki keypt neitt (höfundarréttarvesen).

Ps. athyglisvert að Jussi Björling einn af þeim söngvurunum sem verið er að kynna á á iTunes-síðunni.2 ummæli við „Kul í helvíti“

  1. Árni Svanur ritaði:

    Forritið virkar fyrir okkur í Evrópu, það er bara verslunin sem er ekki opin okkur.

  2. Skúli ritaði:

    Við skulum nú ekki fara að flækja umræðuna enn frekar með því að segja það í návist Birgis, Matta og Sigurðar að það sé “kul” í helvíti!

    3;D