Merki félags tungutækninema

19. október 2003

Verið er að huga að félagi tungutækninema. Félagið hefur ekki hlotið nafn enn svo ég viti til (tillögur?) en Björn Kristinsson hefur komið með mjög skemmtilega tillögu að merki þess.

Merki tungutækninema?Ein ummæli við „Merki félags tungutækninema“

  1. Hafsteinn ritaði:

    Er þetta ekki Rolling Stones merki sem búið er að íslenska? Minnir í öllu falli á það. Er það semsagt tungutækni í anda Mick Jagger sem þið hafið áhuga á?