21. október 2003

Ég var að frétta það að meiningin væri að gera notendum vefkerfis Háskólans kleift að birta yfirlit fyrir valdar rss-veitur inni á heimasvæðinu sínu innan kerfisins. Þannig að um leið og maður athugar dagatalið sig og les skilaboð frá kennurum þá geti maður skimað yfir nýjust fréttirnar. Aðeins verður hægt að velja á milli rss-veita sem tengjast starfi Háskólans.Lokað er fyrir ummæli.