25. október 2003

Smábreytingar á bloggkerfinu þessa nóttina:

  • Tekið er á móti ávísunartilkynningum (trackback).
  • Breytti annálsskapalóninu, v. ávísunar og fletts á milli færslna.
  • Breytti vanillaskapalóninu á blogg.is, v. ávísunar (klára svo að uppfæra restina næstu daga).
  • Lagfærði einnig wml skapalónin aðeins - birtir titilslausar færslur í yfirliti.


Lokað er fyrir ummæli.