26. október 2003

Ég var að fatta það að bloggarinn Salvör Gissurardóttir er höfundur bókar um gagnasafnskerfið dBASE III+ sem ég átti einu sinni (:> lítill heimur). Bað um þessa bók í afmælisgjöf á sínum tíma og fékk hana. Sýnir hvað ég var mikill nörd sem unglingur. En ekki lengur - nú kaupi ég mínar tölvubækur sjálfur :PLokað er fyrir ummæli.