Mynd: vinnuaðstaðan

4. nóvember 2003


Hér sit ég oftast og tölvast.

Ps. reyndar er ég með annað borð frammi á gangi þar sem tveir tölvugarmar sitja (og ég stundum hjá þeim). Það borð er þakið pappírum, möppum og tölvubókum. Vildi bara nefna það því þetta steríla vinnumhverfi á myndinni gefur ekki alveg rétta mynd af mér ;)Ein ummæli við „Mynd: vinnuaðstaðan“

  1. Binni ritaði:

    Mér veitti ekki af einum svona bola yfir hausamótin á mér. Eru vinnuafköstin ekki miklu betri? ;-)