29. nóvember 2003

Fréttablaðið í dag (bls. 39): „[K]ryddstúlkan Mel B [á] í ástarsambandi við unga konu…. Þær stöllur eru báðar 28 ára gamlar …". Afhverju er sérstaklega tekið fram að konan sé ung og við hvern er þá miðað?

Ps. Afhverju er ég að lesa svona aumar uppfyllingarfréttir og pæla í orðalagi þeirra?Lokað er fyrir ummæli.