Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að tillögu menntamálaráðherra að beina því til ríkisaðila að hugbúnaður á íslensku hafi ávallt forgang fram yfir annan hugbúnað hafi slíkt ekki veruleg aukin útgjöld í för með sér. [frá Mbl.is]

Ps. Önnur tengd frétt á Mbl.is í dag.Lokað er fyrir ummæli.