Þorkell birtir á annálinum sínum athyglisverðan pistil eftir bróður sinn um svokallað föðursviptingarheilkenni. Umhugsunarvert er að ýmsar aðfinnslur sem annað foreldri getur haft um hitt geta fengið á sig alvarlegri blæ þegar þau eru settar fram eftir sambandsslit. Það er ekki alveg það sama benda á galla þess sem börnin sjá að maður elskar og svo fyrrum maka, þó um sé að ræða sama gallann.

http://thorkell.annall.is/2004-04-03/17.04.20Lokað er fyrir ummæli.