Rifjagarður

16. apríl 2004

Nýja Náttúrufræðihúsi H. Í. var formlega gefið heitið Askja um daginn og um leið var einum af þeim fjölmörgu sem stungu upp á því heiti veitt góð peningaverðlaun fyrir uppástunguna. Sjálfur stakk ég upp á heitinu Rifjagarður út frá sérstæðu útliti hússins. Hinsvegar er orðið Náttúrufræðihúsið eiginlega búið að festa sig við húsið í mínum hug enda búið að ganga undir því nafni í tvö ár ef ekki lengur.

Ps. Annars er húsið opið almenningi n.k. sunnudag.Lokað er fyrir ummæli.