Bloggkerfið hefur verið uppfært og við bætast tveir nýir fídusar.

Lesa restina af færslunni »

Sökum andleysis þá bregð ég á það ráð að birta bréf sem mér barst um daginn - svona til að koma í veg fyrir alvarlegt bloggfall.

Dear Mr. Karason:

Thank you for pointing out the error in the Encyclopaedia Britannica biography of Hallgrímur Pétursson. We will change the location of the memorial church to Reykjavík at our earliest opportunity. Thank you for taking the time to draw this error to out attention; I apologize for the delay in answering your message.

With best regards,
Anita Wolff
Senior Editor
Encyclopaedia Britannica
[falið]@eb.com
312-347-7033

"The desire of knowledge, like the thirst of riches,
increases ever with the acquisition of it."–Sterne

Þessu tengt: