Hjálpum

30. desember 2004

Ég hef útbúið auglýsingarborða vegna söfnunar Rauða krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar til handa fórnarlamba harmfaranna í löndunum við Indandshaf. Hvet ég alla til að leggja sitt af mörkum og setja annanhvorn á heimasíður sínar.

HTML-kóði:
<a href="https://secure.ecweb.is/redcross/forsida/eg_vil_gefa/">
<img src="http://orvar.blogg.is/skrar/2004/12/rki_sofnunarsimi.gif" border="0″ /></a>

HTML-kóði:
<a href="http://oryggi.signet.is/help/popup.asp">
<img src="http://orvar.blogg.is/skrar/2004/12/hk_sofnunarsimi.gif" border="0″ /></a>