Todos er bráðsnjallt stikutól sem styttir leiðina í forritamöppuna verulega. Svo lítur það líka fjandi vel út sem er alltaf kostur.

Todos2 ummæli við „Forritamappan við fingurgómana“

  1. Árni ritaði:

    Skýrðu þetta nú aðeins út fyrir mér - sem ekki hef makka við höndina :)

  2. Örvar svaraði:

    Sometimes you just don’t want to take time going to your Applications folder or searching around your hard drive. Just click a quick hotkey (Command-Option-Control-T) and Todos will simply appear. Af heimsíðu Todos

    Ég prófaði áður svipað forrit sem hét TigerLaunch en vandist því aldrei.