Þysjað inn í sumar

2. nóvember 2006

Sumar � Reykjav�k -- myndhýsing Zooomr
Sumar í Reykjavík

Er að prófa ókeypis myndhýsingarþjónustu sem heitir Zooomr — sú býður upp á ýmsa fídusa og meira rými en Flickr. Myndefnið er valið í tilefni þess að í dag vöknuðum við upp við snævi þakta jörð hér í Björgvin.2 ummæli við „Þysjað inn í sumar“

  1. Árni ritaði:

    Og hvernig líst þér svo á Zooomr?

  2. Örvar svaraði:

    Ágætlega — er aðallega að horfi í hvað þeir leyfa manni að setja mikið af myndum í hverjum mánuði miðað við t.d. Flickr.