Eitt er fyrst …

31. júlí 2006

Á 43Folders hefur Merlin það eftir Ginu að í þágu afkasta sé gagnlegt að ljúka einhverju einu áður en tölvupósturinn er opnaður í vinnunni á morgnana:

Author of Never Check Email in the Morning Julie Morgenstern suggests spending the first hour of your workday email-free. Choose one task - even a small one - and tackle it first thing. Accomplishing something out of the gate sets the tone for the rest of your day and guarantees that no matter how many fires you’re tasked with putting out the minute you open your email client, you still can say that you got something done…

Þetta er ágætis hugmynd sem er vel þess virði að prófa. Það hefur líka gefist vel að slökkva á öllum áminningum um nýjan póst, slíkt dregur úr forvitni og leiðir til þess sjaldnar er kíkt á póst minn (en samt alveg nógu oft).