Söngfugl
16. febrúar 2007
Ég hef verð að skoða forritið Songbird og líkar ágætlega við það — þrátt fyrir að það sé ennþá í þróun. Þetta er einskonar tónlistarvafri — sambland af vafra og mp3-spilara, svona eins og iTunes nema ekki bundið við verslun.
Ps. Ef einhvern vantar síðu með ágætt safn af mp3-skrám þá mæli ég með Jón.is.