Sólarhringur af Flickr -- 5. ma� 2007

Ég hvet menn til að skrá sig í þennan flickr hóp og vera duglegir að ljósmynda gang dagsins á morgun. Þetta er áhugaverður "atburður" og fáar afsakanir gildar fyrir því að taka ekki þátt. Afraksturinn gæti orðið áhugaverð sagnfræðiheimild í það minnsta.

Ps. Ef menn taka einhverjar flottar myndir á Íslandi þá má alltaf senda þær í Iceland. hópinn.Ein ummæli við „Sólarhringur af flickr — 5. maí 2007“

  1. Árni ritaði:

    Til hamingju með afmælið :)