Ég náði að taka nokkrar myndir fyrir 24hrs of flickr — eftirfarandi þrjár eru skástar, sú efsta var framlag mitt til hópsins.

Capture
Capture

The Longest Tunnel
The Longest Tunnel

Borgund Stave Church
Borgund Stave Church

Deginum eyddi ég í að keyra til Oslóar svo ég náði kannski ekki að taka jafn mikið af myndum og ég vildi hafa. Brunaði reyndar fram hjá frábæru myndefni á leiðinni, sem ég er viss um að hefði orðið sérstaklega flott ljósmynd. Það var því miður á stað þar sem ómögulegt var að snúa við til að taka mynd. Ég hljóma líklega eins og laxveiðimaður sem missti þann stóra.Ein ummæli við „Skástu myndirnar frá 05.05.2007“

  1. Árni ritaði:

    Flottar myndir. Gaman að þessi dagur væri afmælisdagurinn þinn! Þessi var mitt framlag.