Stöplarit

15. maí 2007

Rakst á Plot í leit minni að góðu línuritsforriti fyrir makkann. Bjó m.a. til eftirfarandi stöplarit (histógram) til að sýna dreifingu — gögnin sem liggja að baki þess eru leyndó.


Mocha og Aqua

Einn sniðugur fídus í Plot er að hægt er að flytja inn gögn með því að senda fyrirspurn í MySQL-þjón.Lokað er fyrir ummæli.