Mbl.is fer með rangt mál
18. maí 2007
Modernus ehf. (Teljari.is) taldi sig knúið til að senda frá sér fréttatilkynningu vegna auglýsingar Mbl.is þar sem farið er með rangt mál varðandi heimsóknir á þess vefs í samanburði við Vísi.is:
'Í [auglýsingu Mbl.is] er því haldið fram í fyrirsögn að "þrefalt fleiri velji mbl.is" og vitnað í Samræmda vefmælingu. Þetta er rangt.'
18. maí 2007 kl. 20.20
Þórir Guðmundsson, ritstjóri Vísis, bloggar einmitt um þetta sama mál í dag.