Modernus ehf. (Teljari.is) taldi sig knúið til að senda frá sér fréttatilkynningu vegna auglýsingar Mbl.is þar sem farið er með rangt mál varðandi heimsóknir á þess vefs í samanburði við Vísi.is:

'Í [auglýsingu Mbl.is] er því haldið fram í fyrirsögn að "þrefalt fleiri velji mbl.is" og vitnað í Samræmda vefmælingu. Þetta er rangt.'Ein ummæli við „Mbl.is fer með rangt mál“

  1. Árni Svanur ritaði:

    Þórir Guðmundsson, ritstjóri Vísis, bloggar einmitt um þetta sama mál í dag.