Vandlátir rasistar

13. nóvember 2007

Þorkell hafði á endanum erindi sem erfiði og komst á lista yfir óvini Íslands. Það átti þó ekki að hleypa honum á listann þar sem hann er búsettur í Noregi! Óttarleg tröllatrú er þetta á Noregi.

Vísir.is hefur eitthvað fjallað um þessa ömurlegu síðu: Íslendingar í slagtogi við einn frægasta rasista Bandaríkjanna og Lögregla hefur fengið ábendingar vegna heimsíðu rasista.Lokað er fyrir ummæli.