Sólarhringur af Flickr -- 5. ma� 2007

Ég hvet menn til að skrá sig í þennan flickr hóp og vera duglegir að ljósmynda gang dagsins á morgun. Þetta er áhugaverður "atburður" og fáar afsakanir gildar fyrir því að taka ekki þátt. Afraksturinn gæti orðið áhugaverð sagnfræðiheimild í það minnsta.

Ps. Ef menn taka einhverjar flottar myndir á Íslandi þá má alltaf senda þær í Iceland. hópinn.

Dalalæða

21. desember 2006

Mynd af dalalæðu
Tekið út um stofugluggann um daginn

Þysjað inn í sumar

2. nóvember 2006

Sumar � Reykjav�k -- myndhýsing Zooomr
Sumar í Reykjavík

Er að prófa ókeypis myndhýsingarþjónustu sem heitir Zooomr — sú býður upp á ýmsa fídusa og meira rými en Flickr. Myndefnið er valið í tilefni þess að í dag vöknuðum við upp við snævi þakta jörð hér í Björgvin.

Myndasyrpa: Gautaborg

13. febrúar 2005

Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók í ferð minni til Gautaborgar í byrjun mánaðarins.


Lína Langsokkur auðvitað, hver önnur?

Lesa restina af færslunni »

Mynd: vinnuaðstaðan

4. nóvember 2003


Hér sit ég oftast og tölvast.

Ps. reyndar er ég með annað borð frammi á gangi þar sem tveir tölvugarmar sitja (og ég stundum hjá þeim). Það borð er þakið pappírum, möppum og tölvubókum. Vildi bara nefna það því þetta steríla vinnumhverfi á myndinni gefur ekki alveg rétta mynd af mér ;)