- Google’s Master Plan Til hvers er Google að safna öllum þessum gögnum um okkar og skiptir persónuvernd þá einhverju máli? Er sjálfsagt að við gefum einu fyrirtæki svona mikinn aðgang að lífi okkar? Er mantran "do no evil" næg trygging? Þetta er umfjöllunarefni kvikmyndarinnar Master Plan -- About he Power of Google (sem var BA verkefni tveggja þýskra stúdenta). Eða eru þetta bara vænusýki?
- Googlebombur fyrir bí? Skv. þessari google-bloggsfærslu hefur þeim tekist að minnka áhrif googlebomba.
- Snap.com Sniðugt leitarvél sem minnir helst á forrit frekar en hefðbundna leitarsíðu -- mjög notandavænlegt.